top of page

Kynningarmyndband

Í samstarfi við góða vini okkar hjá Landsbjörgu hefur verið útbúið kynningarmyndband þar sem farið er í gegnum hlutverk samskiptaráðgjafa ásamt kynningu á Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs.

Myndbandið er hægt að nota til þess að kynna starf samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs fyrir starfsfólki, stjórnarfólku, sjálfboðaliðum, forsjáraðilum og þátttakendum. 

bottom of page