top of page

Ráðningar starfsmanna/ sjálfboðaliða

Hér má nálgast leiðbeiningar og gátlista þegar einstaklingar eru ráðnir til starfa 

Þessar leiðbeiningar eru til þess að hjálpa íþrótta- og æskulýðsfélögum við móttöku á nýju starfsfólki og sjálfboðaliðum. 

Hvað er innifalið í leiðbeiningunum?

- Starfsmaður með ráðningarsamband vs sjálfboðaliði

- Meðmælakönnun

- Gögn úr sakaskrá

- Siðareglur

- Netnámskeið Æskulýðsvettvangsins um barnavernd

- Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs

- Ráðningarsamningurinn

Til að opna skjölin smellið á táknin. 

Leiðbeiningar. Nýráðning starfsfólks og sjálfboðaliða

Nýráðning starfsfólks - Gátlisti

Nýráðning sjálfboðaliða - Gátlisti

bottom of page