Starfsfólk

Hjálmar Karlsson
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Hjálmar er með B.A. í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og M.A gráðu í Media & Communication frá Stokkhólmi. Hann starfaði í 8 ár hjá Rauða krossinum á Íslandi í geðheilbriðgismálum ásamt því að hafa sinnt ráðgjafastörfum í upplýsingatækni í Stokkhólmi. Hjálmar situr í stjórn Píeta samtakanna á Íslandi.
Samskiptaráðgjafi starfar samkvæmt samningi Mennta- og barnamálaráðuneytis og Domus Mentis - Geðheilsustöðvar.
Netfang: samskiptaradgjafi@samskiptaradgjafi.is
Sími: 793-9100

Sigurbjörg Sigurpálsdóttir
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Sigurbjörg er klínískur sálfræðingur sem hefur unnið við greiningar á geðrænum einkennum og meðferð við þunglyndis- og kvíðaröskunum fullorðinna einstaklinga. Hún útskrifaðist með B.S. gráðu frá Háskóla Íslands 2013 og með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2017.
Sigurbjörg lauk einnig námskeiði í sáttamiðlun hjá Sáttamiðlunarskólanum árið 2020.
Samskiptaráðgjafi starfar samkvæmt samningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Domus Mentis - Geðheilsustöðvar.
Netfang: samskiptaradgjafi@samskiptaradgjafi.is
Sími: 839-9100

Þóra Sigfríður Einarsdóttir
Framkvæmdarstjóri Domus Mentis og verkefnastjóri samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Þóra Sigfríður er klínískur sálfræðingur sem hefur auk sálfræðistarfa verði formaður Fagráðs HÍ um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og situr í fagráði Ríkislögreglustjóra.
Samskiptaráðgjafi starfar samkvæmt samningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Domus Mentis - Geðheilsustöðvar.
Netfang: samskiptaradgjafi@samskiptaradgjafi.is