top of page
Trans- Samskiptararáðjafi_Logo.png

Samskiptaráðgjafi
íþrótta- og æskulýðsstarfs

Markmið

Einelti, áreitni og ofbeldi í hvers kyns mynd er ekki liðið innan íþrótta- eða æskulýðsstarfs. Markmiðið með starfsemi Samskiptaráðgjafa er að stuðla að því að íþrótta- og æskulýðsstarf fari fram í öruggu umhverfi og að börn, unglingar og fullorðnir, óháð kynferði eða stöðu að öðru leyti, geti stundað íþróttir eða æskulýðsstarf og leitað sér aðstoðar eða leitað réttar síns vegna atvika og misgerða sem eiga sér stað án þess að þurfa að óttast afleiðingarnar.

Hver geta leitað til samskiptaráðgjafa?

 

Starfssvið samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs nær til allrar skipulagðrar starfsemi íþrótta og æskulýðssamtaka sem starfa á grundvelli æskulýðslaga og aðila sem gera samning við Mennta- og barnamálaráðuneytið.

 

Það þýðir að öll þau sem sækja skipulagðar æfingar eða félagsstarf á landinu geta leitað til samskiptaráðgjafa varðandi einelti eða ofbeldi sem þau telja sig hafa orðið fyrir í sínu íþrótta- eða æskulýðsstarfi.

Ég á rétt á virðingu, umburðarlyndi og friðhelgi líkamans í öllu íþrótta- og tómstundastarfi. Ég virði einnig friðhelgi annarra.

Kids Playing Soccer

Tilkynning

Hér getur þú látið vita ef eitthvað hefur gerst.

Hafðu samband
bottom of page